Fćrsluflokkur: Stjórnmál og samfélag

123 dagur herţjálfunar

Ekki bjóst ég viđ ađ líf mitt breyttist á ţennan veg eins og raun hefur orđiđ ţegar ég fylgdi dóttur minni í október síđastliđnum á námskeiđ hjá Heilsuakademíunni í Egilshöll. Á međan ég er ađ ganga frá hennar málum fer mađurinn í afgreiđslunni ađ kynna fyrir mér námskeiđ í herţjálfun.  Konan var međ mér og áđur en ég veit af eru ţau búin ađ skrá mig kl 6 morguninn eftir í prufutíma.

Ég var nú ekkert vođalega vel upplagđur eftir ýmsar tilraunir til heilsurćktar og ađ koma mér í betra form. Átti mitt blómaskeiđ fyrir 7 til 10 árum síđan ţegar ég skokkađi af kappi og tókst ţá ađ hlaupa ţrjú 1/2 maraţon.  Síđan ţá hefur heldur sígiđ á ógćfuhliđina varđandi tilraunir mínar til heilsurćktar, útlit og orđinn töluvert of ţungur og ístran farinn ađ segja til sín.  Enda ekkert óeđlilegt ţar sem ég var orđinn 38 ára gamall og ţetta er bara partur af ţví ađ eldast.

 En ţetta átti nú heldur betur eftir ađ breytast.  Nú 123 dögum síđar er ég enn ađ - hef varla misst úr tíma. Ađ vakna rúmlega 5 á morgnanna til ađ keyra upp í Egilshöll ekkert mál, sama hvernig veđur og fćrđ eru úti.

Ég er allt annar mađur heldur en ég var í haust.  Miklu yngri (ađ mér finnst) heldur en ţađ sem ég var í haust, 10 kíló fokinn af manni  og öll mál miklu betri en ţau voru áđur.  Liggur viđ ađ mér bregđi ţegar ég sé sjálfan mig í spegli, ég bara ţekki ekki manninn í speglinum.  Ţrekiđ er orđiđ ţvílíkt og farinn ađ gera hluti sem ég bjóst engan vegin viđ ađ ég gćti nokkurn tímann gert.  

Ţessum árangri ţakka ég ekki fyrst og fremst ţeim frábćru ţjálfurum sem hafa rekiđ mann áfram í allan vetur, hvatt mann áfram og sett á mann áskoranir sem ekki hefur veriđ hćgt ađ komast undan.  Ţađ er ekki bara ţjálfunin og sú ćfingaađferđ sem ţarna er beitt heldur er viđhorf ţeirra til manns ţannig ađ ég hef aldrei kynnst ţannig áđur af ţjálfurum í líkamsrćktarstöđ ađ vera.  Ţau Gaui, Garđar, Gyđa og Eygló eru alveg einstök ţegar kemur ađ ţví ađ ráđleggja og reka mann áfram í ţví ađ ná markmiđum sínum í ţjálfuninni.

Hlakka mikiđ til svo ţegar útivöllurinn verđur kominn í gagniđ á nćstu dögum.  Ćtla  örugglega ađ mćta Grin

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband