28.6.2007 | 13:54
Með byssuna undir koddanum?
Hann hefur aldeilis sofið fast þessi. Þessi hjón hljóta að hafa haft byssuna undir koddanum af "öryggisástæðum"
Fyrr í þessari viku var önnur álíka frétt frá henni Ameríku um lögreglukonu sem skaut sig í gegnum handarbakið inn í annað eyrað og út um hitt og lifði það af. Lögregluyfirvöld sáu ástæðu til þess að senda út tilkynningu um að lögregluþjónar hættu að sofa með byssurnar undir koddanum.
![]() |
Höfuðverkurinn stafaði af byssukúlu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
fyrir slysni!
Einmitt! Hefði hún þá ekki hringt strax á hjálp?
Jóna Á. Gísladóttir, 28.6.2007 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.