13.7.2007 | 11:04
Þektur lygari?
Maður myndi ætla að fyrirsögn fréttarinnar að um alræmdan lygalaup væri að ræða.
Sennilega hefur hann tekið upp á þessu áður en verið hófsamari í lygunum. Mynnist þess samt séð hann tilkynna frost fyrir nokkrum sumrum síðan. En fólki fannst það ekkert merkilegt því að við íslendingar erum svo sem ekkert óvanir því. Við erum hins vegar ekki vön þessu veðurlagi hér svona í marga daga.
Það skyldi þá aldrei vera að blessaður mælirinn hafi verið með sólsting og í hitaslagi
Lygamælir slær met | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.